Fréttakerfi

Nýr kjarasamningur skurðlækna

Nýr kjarasamningur skurðlækna

Samninganefnd Skurðlæknafélags Íslands skrifaði undir nýjan kjarasamning 30. ágúst sl. eftir fjóra samningafundi með samninganefnd ríkisins. Samningurinn var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk á miðnætti 11.september.
14.09.2017
Lækn­ir­inn í eld­hús­inu seg­ir fitu góða og jafn­vel vernd­andi

Lækn­ir­inn í eld­hús­inu seg­ir fitu góða og jafn­vel vernd­andi

Ragn­ar Freyr Ingva­son, bet­ur þekkt­ur sem mat­gæðing­ur­inn Lækn­ir­inn í eld­hús­inu, seg­ir mettaða fitu vera skaðlausa í rétt­um magni en fólk ætti að að gæta sín á mikið unn­um kol­vetn­um.
11.09.2017
Fara ekki fram á miklar launahækkanir

Fara ekki fram á miklar launahækkanir

Fyrsti fundur samninganefndar Skurðlæknafélags Íslands og samninganefndar ríkisins var haldinn í morgun. Kjarasamningur félagsins rennur út 31. ágúst. Síðasti kjarasamningur skurðlækna var undirritaður í janúar árið 2015 eftir verkfall sem hafði mikil áhrif á starfsemi Landspítalans. Frétt mbl.is: Hafa frestað hátt í 700 aðgerðum Landspítalinn í Fossvogi. mbl.is/Ómar Launin viðhaldi verðgildi sínu „Við viljum aðallega sjá til þess að okkar laun viðhaldi sínu verðgildi á samningstímanum.
28.08.2017
Ísland (næst)best í heimi?

Ísland (næst)best í heimi?

Læknafélag Reykjavíkur boðar til almenns félagsfundar fimmtudaginn 8. júní nk. kl. 20 í húsakynnum læknafélaganna, Hlíðasmára 8, Kópavogi. Á fundinum verður fjallað um nýbirta grein í breska læknisfræðitímaritinu Lancet þar sem
31.05.2017
Fréttir frá aðalfundi LR

Fréttir frá aðalfundi LR

Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur 2017 var haldinn í gær, mánudaginn 29. maí í húsakynnum Læknafélags Íslands, Hlíðasmára 8, Kópavogi.
30.05.2017
Fjárlög taka ekki mið af þörf þeirra sem þurfa að taka lyf

Fjárlög taka ekki mið af þörf þeirra sem þurfa að taka lyf

Fjárlög Bjarna Benediktssonar eru veruleg vonbrigði og koma á óvart að mati Jakobs Fals Garðarssonar, framkvæmdastjóra Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda á íslandi. Hann segir fjárlög ekki setja nægjanlegt fjármagn í lyfjakaup og að sú upphæð sem eigi að verja í málaflokkinn dugi skammt.
12.12.2016