Fréttakerfi

Anægjuleg samstaða - ömurleg umræða

Anægjuleg samstaða - ömurleg umræða

Þjóðin stendur saman sem einn maður um heilbrigðiskerfið í landinu. Það er ánægjulegt. Við viljum öll að þjónustan sé fyrsta flokks og að ríkið greiði fyrir hana úr sameiginlegum sjóðum okkar. Við viljum að allir séu jafnir í þessu sameiginlega öryggisneti og við viljum forðast það að einn geti keypt sér forgang fram yfir annan vegna efnahags. Um þetta erum við öll sammála.
14.11.2017
Nýr kjarasamningur skurðlækna

Nýr kjarasamningur skurðlækna

Samninganefnd Skurðlæknafélags Íslands skrifaði undir nýjan kjarasamning 30. ágúst sl. eftir fjóra samningafundi með samninganefnd ríkisins. Samningurinn var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk á miðnætti 11.september.
14.09.2017
Lækn­ir­inn í eld­hús­inu seg­ir fitu góða og jafn­vel vernd­andi

Lækn­ir­inn í eld­hús­inu seg­ir fitu góða og jafn­vel vernd­andi

Ragn­ar Freyr Ingva­son, bet­ur þekkt­ur sem mat­gæðing­ur­inn Lækn­ir­inn í eld­hús­inu, seg­ir mettaða fitu vera skaðlausa í rétt­um magni en fólk ætti að að gæta sín á mikið unn­um kol­vetn­um.
11.09.2017