Læknirinn í eldhúsinu segir fitu góða og jafnvel verndandi
Ragnar Freyr Ingvason, betur þekktur sem matgæðingurinn Læknirinn í eldhúsinu, segir mettaða fitu vera skaðlausa í réttum magni en fólk ætti að að gæta sín á mikið unnum kolvetnum.
11.09.2017