Úr fjölmiðlum

Tilefni til að skoða lög um heilbrigðisskrá

Tilefni til að skoða lög um heilbrigðisskrá

Þörf get­ur verið á að fara yfir lög um per­sónu­grein­an­leg­ar heil­brigðis­skrár embætt­is lands­lækn­is að mati Per­sónu­vernd­ar. Á meðal þess sem hún tel­ur mega skoða er hvort ástæða sé til að lög­festa and­mæla­rétt sjúk­linga vegna skrán­ing­ar í slík­ar heil­brigðis­skrár.
08.12.2016
Endurhæfingarlæknar fáir og nýliðun lítil

Endurhæfingarlæknar fáir og nýliðun lítil

Minni áhersla er lögð á endurhæfingu í dag en var fyrir 20 til 30 árum. Sérfræðimenntaðir læknar eru fáir. Nýliðun er lítil og margir hætta störfum innan tíu ára sökum aldurs.
22.11.2016
Læknirinn í eldhúsinu

Læknirinn í eldhúsinu

Back to the future: Tvennskonar ostafondú með dásamlegu súrdeigsbrauði, kartföflum og súrum gúrkum. Ostafondú voru geysivinsæl fyrir þremur áratugum síðan - jafnvel er lengra síðan - en það þýðir bara að það er löngu tímabært að þau fái endurnýjun lífdaga. Ég meina - ostur er svo góður - og bræddur ostur er bara dásamlega ljúffengur. Og á köldu vetrarkvöldi meikar ostafondú bara sens!
18.05.2016