Úr fjölmiðlum

Lækn­ir­inn í eld­hús­inu seg­ir fitu góða og jafn­vel vernd­andi

Lækn­ir­inn í eld­hús­inu seg­ir fitu góða og jafn­vel vernd­andi

Ragn­ar Freyr Ingva­son, bet­ur þekkt­ur sem mat­gæðing­ur­inn Lækn­ir­inn í eld­hús­inu, seg­ir mettaða fitu vera skaðlausa í rétt­um magni en fólk ætti að að gæta sín á mikið unn­um kol­vetn­um.
11.09.2017
Fara ekki fram á miklar launahækkanir

Fara ekki fram á miklar launahækkanir

Fyrsti fundur samninganefndar Skurðlæknafélags Íslands og samninganefndar ríkisins var haldinn í morgun. Kjarasamningur félagsins rennur út 31. ágúst. Síðasti kjarasamningur skurðlækna var undirritaður í janúar árið 2015 eftir verkfall sem hafði mikil áhrif á starfsemi Landspítalans. Frétt mbl.is: Hafa frestað hátt í 700 aðgerðum Landspítalinn í Fossvogi. mbl.is/Ómar Launin viðhaldi verðgildi sínu „Við viljum aðallega sjá til þess að okkar laun viðhaldi sínu verðgildi á samningstímanum.
28.08.2017
Fjárlög taka ekki mið af þörf þeirra sem þurfa að taka lyf

Fjárlög taka ekki mið af þörf þeirra sem þurfa að taka lyf

Fjárlög Bjarna Benediktssonar eru veruleg vonbrigði og koma á óvart að mati Jakobs Fals Garðarssonar, framkvæmdastjóra Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda á íslandi. Hann segir fjárlög ekki setja nægjanlegt fjármagn í lyfjakaup og að sú upphæð sem eigi að verja í málaflokkinn dugi skammt.
12.12.2016
Einkarekstur hefur reynst vel

Einkarekstur hefur reynst vel

Stefán E. Matthíasson, formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja, og Jón Gauti Jónsson, framkvæmdastjóri Domus Medica, segja rekstur heilbrigðisþjónustu vera eins og hvern annan atvinnurekstur
12.12.2016
Biðstaða í máli einkarekna sjúkrahúss Klíníkurinnar

Biðstaða í máli einkarekna sjúkrahúss Klíníkurinnar

Birgir Jakobsson bíður enn eftir svari frá heilbrigðisráðuneytinu um einkarekið sjúkrahús Klíníkurinnar. Málið er hápólitískt og telur landlæknir sig ekki geta tekið ákvörðun um það einn.
09.12.2016
Tilefni til að skoða lög um heilbrigðisskrá

Tilefni til að skoða lög um heilbrigðisskrá

Þörf get­ur verið á að fara yfir lög um per­sónu­grein­an­leg­ar heil­brigðis­skrár embætt­is lands­lækn­is að mati Per­sónu­vernd­ar. Á meðal þess sem hún tel­ur mega skoða er hvort ástæða sé til að lög­festa and­mæla­rétt sjúk­linga vegna skrán­ing­ar í slík­ar heil­brigðis­skrár.
08.12.2016
Endurhæfingarlæknar fáir og nýliðun lítil

Endurhæfingarlæknar fáir og nýliðun lítil

Minni áhersla er lögð á endurhæfingu í dag en var fyrir 20 til 30 árum. Sérfræðimenntaðir læknar eru fáir. Nýliðun er lítil og margir hætta störfum innan tíu ára sökum aldurs.
22.11.2016
Læknirinn í eldhúsinu

Læknirinn í eldhúsinu

Back to the future: Tvennskonar ostafondú með dásamlegu súrdeigsbrauði, kartföflum og súrum gúrkum. Ostafondú voru geysivinsæl fyrir þremur áratugum síðan - jafnvel er lengra síðan - en það þýðir bara að það er löngu tímabært að þau fái endurnýjun lífdaga. Ég meina - ostur er svo góður - og bræddur ostur er bara dásamlega ljúffengur. Og á köldu vetrarkvöldi meikar ostafondú bara sens!
18.05.2016