Inngrónar táneglur og biðlistar ríkisins
Óli Björn Kárason fjallar í Morgunblaðinu þann 13. júní 2018 um uppkomna stöðu í heilbrigðiskerfinu vegna synjunar heilbrigðisráðherra á umsókn lækna um samning við SÍ. Hann skrifar m.a.: „Hægt og bítandi verður til tvöfalt heilbrigðiskerfi með einkareknu sjúkratryggingakerfi. Efnafólk mun nýta sér þjónustu sjálfstætt starfandi sérfræðinga en við hin þurfum að skrá nöfn okkar á biðlista í þeirri von að við fáum nauðsynlega þjónustu innan veggja ríkisins áður en það verður of seint.”
14.06.2018