Fréttir

Nýr kjarasamningur skurðlækna

Nýr kjarasamningur skurðlækna

Samninganefnd Skurðlæknafélags Íslands skrifaði undir nýjan kjarasamning 30. ágúst sl. eftir fjóra samningafundi með samninganefnd ríkisins. Samningurinn var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk á miðnætti 11.september.
14.09.2017
Ísland (næst)best í heimi?

Ísland (næst)best í heimi?

Læknafélag Reykjavíkur boðar til almenns félagsfundar fimmtudaginn 8. júní nk. kl. 20 í húsakynnum læknafélaganna, Hlíðasmára 8, Kópavogi. Á fundinum verður fjallað um nýbirta grein í breska læknisfræðitímaritinu Lancet þar sem
31.05.2017
Fréttir frá aðalfundi LR

Fréttir frá aðalfundi LR

Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur 2017 var haldinn í gær, mánudaginn 29. maí í húsakynnum Læknafélags Íslands, Hlíðasmára 8, Kópavogi.
30.05.2017
Gagn­rýna skipu­rits­breyt­ing­ar Land­spít­al­ans

Gagn­rýna skipu­rits­breyt­ing­ar Land­spít­al­ans

Stjórn lækn­aráðs Land­spít­al­ans ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við fyr­ir­hugaðar breyt­ing­ar á skipu­riti rann­sókn­ar­sviðs Land­spít­al­ans, sem kynnt­ar voru fram­kvæmda­stjóra rann­sókn­ar­sviðs í nóv­em­ber, og mót­mæl­ir að ekki hafi verið leitað form­legs álits lækn­aráðs líkt og lög um heil­brigðisþjón­ustu gera
09.12.2016
Reglugerð um greiðsluþátttöku fyrir heilbrigðisþjónustu til umsagnar

Reglugerð um greiðsluþátttöku fyrir heilbrigðisþjónustu til umsagnar

Velferðarráðuneytið hefur birt á heimasíðu sinni reglugerðardrög um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu og drög að reglugerð um tilvísanir fyrir börn.
09.12.2016
Hækkun á árgjaldi Læknafélagsins

Hækkun á árgjaldi Læknafélagsins

Tillaga fjármálahópsins um að árgjaldið yrði 110.000 kr. frá 1. janúar 2017 var samþykkt á aðalfundinum með öllum greiddum atkvæðum gegn fimm.
25.10.2016