Samninganefnd Skurðlæknafélags Íslands skrifaði undir nýjan kjarasamning 30. ágúst sl. eftir fjóra samningafundi með samninganefnd ríkisins. Samningurinn var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk á miðnætti 11.september.
Læknafélag Reykjavíkur boðar til almenns félagsfundar fimmtudaginn 8. júní nk. kl. 20 í húsakynnum læknafélaganna, Hlíðasmára 8, Kópavogi. Á fundinum verður fjallað um nýbirta grein í breska læknisfræðitímaritinu Lancet þar sem
Stjórn læknaráðs Landspítalans gerir alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á skipuriti rannsóknarsviðs Landspítalans, sem kynntar voru framkvæmdastjóra rannsóknarsviðs í nóvember, og mótmælir að ekki hafi verið leitað formlegs álits læknaráðs líkt og lög um heilbrigðisþjónustu gera
Velferðarráðuneytið hefur birt á heimasíðu sinni reglugerðardrög um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu og drög að reglugerð um tilvísanir fyrir börn.