Aðalfundi LÍ 2019 er lokið
Aðalfundi Læknafélags Íslands 2019 lauk á Siglufirði kl. 17:10 í dag. Aðalfundurinn samþykkti fjölmargar ályktanir sem sendar verða fjölmiðlum á næstu dögum og birtar um leið á heimasíðu LÍ.
27.09.2019